Velkomin/nn
Fagleg þrif og lakkvarnir fyrir Íslenskar aðstæður
Persónuleg athygli og reynsla sem talar



Um okkur
Dekur fyrir bíla
Dekursetur var stofnað árið 2021 með það markmið að veita vönduð þrif og framúrskarandi þjónustu. Markmið okkar er að dekra við bílinn þinn og veita þér betri upplifun og meira öryggi á bak við stýrið. Við notum einungis hágæða þvotta- og bónefni ásamt fyrsta flokks búnaði. Efnin okkar eru vottuð af helstu bílaframleiðendum Evrópu og Ameríku, þar á meðal Tesla, Mercedes-Benz, Bentley, Ford, BMW, Audi, Land Rover, Rolls Royce og Porsche.Hjá okkur er meðal annars notaður búnaður og efni frá Koch Chemie, CarPro, MaxShine, BigBoi, Rupes og Scangrip.
bókaðu tíma á netinu - stuttur biðtími



Bílaþrif
Alhliða umhirða fyrir ökutækið þitt sem felur í sér ítarlega þrif og verndun allra yfirborða. Við notum háþróaða tækni og topp efni til að halda bílnum þínum eins og nýjum.

Keramik Lakkvörn
Keramik veitir langvarandi vörn fyrir lakkið gegn tjöru, salti, drullu, efnatjóni og UV geislum. Það býr til djúpan glans og auðveldar þrifin og heldur lakkinu flottu lengur

Djúphreinsun
Við djúphreinsum sæti og teppi með faglegum efnum. Við fjarlægjum óhreinindi, óþægilega lykt og endurheimtum upprunalegt útlit innréttingarinnar. Einnig er hægt að fá hreinsun á leðursætum

Mössun
Við getum fjarlægt minniháttar rispur og ófullkomleika af yfirborði bílsins til að endurheimta gljáa og sléttleika hans. Við notum faglegan massa og búnað til að ná fullkomnum árangri.
VERÐSKRÁ
| Þjónusta | Smabíll | Fólksbíll | Station/Jepplingur | Jeppi | Stærri Jeppar & Pallbílar | Vinnubílar - Sendibílar |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Alþrif og Fusso wax | 32.900 kr. 200 min | 34.900 kr. 200 min | 38.900 kr. 210 min | 42.500 kr. 240 min | 45.900 kr. 320 min | - |
| - | ||||||
| Léttmössun | 69.000 kr. 300 min | 89.000 kr. 360 min | 99.000 kr. 330 min | 109.000 kr. 350 min | 119.000 kr. 420 min | - |
| Alþrif og bón | 21.900 kr. 170 min | 23.900 kr. 190 min | 26.900 kr. 210 min | 28.900 kr. 240 min | 30.900 kr. 260 min | - |
| Keramik lakkvörn - CarPro lite 12mánuðir | 110.000 kr. | 130.000 kr. | 135.000 kr. | 145.000 kr. | 155.000 kr. | - |
| Keramik lakkvörn - D.Quartz 3ára | 150.000 kr. | 155.000 kr. | 165.000 kr. | 180.000 kr. | 240.000 kr. | - |
| Þrif að utan + Bón | 9.900 kr. 70 min | 10.900 kr. 70 min | 11.900 kr. 80 min | 12.900 kr. 80 min | 14.900 kr. 90 min | - |
| Alþrif að innan | 9.900 kr. 70 min | 10.900 kr. 70 min | 11.900 kr. 80 min | 12.900 kr. 100 min | 14.900 kr. 100 min | - |
| Söluþrif | 32.000 kr. 240 min | 34.000 kr. 250 min | 36.000 kr. 260 min | 38.000 kr. 300 min | 42.000 kr. 310 min | - |
| Djúphreinsun / Leðurhreinsun - 1 sæti | - | - | - | 5.500 kr. 40 min | - | - |
| Djúphreinsun / Leðurhreinsun - 2 sæti | - | - | - | 8.500 kr. 80 min | - | - |
| Djúphreinsun / Leðurhreinsun - Gólf frammí | - | - | - | 8.500 kr. 80 min | - | - |
| Djúphreinsun / Leðurhreinsun - Gólf afturí | - | - | - | 8.500 kr. 80 min | - | - |
| Djúphreinsun / Leðurhreinsun - Pakki (sæti og gólf) | - | - | - | 25.500 kr. 170 min | - | - |
| Djúphreinsun / Leðurhreinsun - Skott | - | - | - | 5.500 kr. 35 min | - | - |
| Djúphreinsun - 5 sæti | - | - | - | 16.000 kr. 130 min | - | - |
| Leðurhreinsun - 1 sæti | - | - | - | 4.000 kr. 30 min | - | - |
| Leðurhreinsun - 5 sæti | - | - | - | 12.000 kr. 140 min | - | - |
| Alþrif | - | - | - | - | - | 22.900 kr. 180 min (lítill) |
| Alþrif | - | - | - | - | - | 28.900 kr. 220 min (miðlungs) |
| Alþrif | - | - | - | - | - | 34.900 kr. 250 min (stórir) |
| CarPro Lite fólksbíll | 25.000 kr. 150 min | - | - | - | - | - |
| CarPro Lite jeppi | - | - | - | 28.000 kr. 180 min | - | - |
FREKARI UPPLÝSINGAR?
HAFÐU SAMBAND
Leave your details and we will contact you to book you in for your preferred service at your preferred time.









